Sækja um Mágusarskírteini

Sækja um Mágusarskírteini

Form sem viðskiptafræðinemar við háskóla íslands geta notað til að sækja um félagsskírteini Form Preview
 • Kæru nýnemar og eldri nemendur, Mágus býður ykkur velkomin í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Stjórn Mágusar hefur skipulagt eina flottustu og þéttustu dagskrá sem sést hefur. Hægt er að kynna sér dagskránna í flipanum hér að ofan "Mágus" -> " Dagskrá Vorannar". Mágus hefur tekið í notkun rafræna skráningu í félagið sem ætti að einfalda allt ferlið. Skráning í félagið fyrir vorönnina er aðeins 2.500kr. sem djók verð þegar litið er á öll fríðindin!

  • Aðgang í vísindaferðir Mágusar
  • Stór bjór á 290 kr. á Glaumbar og Gamla Gauknum (Alla daga, allann opnunartímann)
  • Staup 290 kr. á Glaumbar og Gamla Gauknum (Alla daga, allann opnunartímann)
  • Afslátt á Árshátíð Mágusar
  • Aðgang í bjórvissuferðina
  • Eintak af Mágusartíðindum
  • Afslætti hjá ýmsum fyrirtækjum
  • Aðgang að Mágus eldsneytislyklinum
  • og margt fleira..

  Til að festa kaup á skírteini og byrja að njóta þess að vera í Mágus þarf að gera tvennt. Fylla út skráningar formið hér að neðan og leggja inn á reikning Mágusar 2.500kr og senda kvittun úr heimabanka á magus@hi.is.

  Reikn. 0311-26-6170
  kt. 630173-0199
  Upphæð 2.500 kr.

 • Fylltu út formið og komdu í Mágus!

 • ATH. Skírteinið fer ekki í prentun fyrr en millifærsla og kvittun hefur borist á Mágus.

 • Should be Empty: